Fréttir | 16. apr. 2018

Microsoft á Íslandi

Forseti á fund með Heimi Fannari Gunnlaugssyni, framkvæmdastjóra Microsoft Íslands. Rætt var um fyrirhugaða ferð forseta til Seattle í Bandaríkjunum og ýmsa þætti upplýsingatækni, svo sem máltækni, netþjónabú, tölvufíkn og hugsanlegt hlutverk Íslendinga á komandi árum á sviði upplýsingatækni.

Þessi síða notar fótspor
Skoða nánar