Fréttir | 11. apr. 2018

Landsbjörg

Forseti á fund með Jóni Svanberg Hjartarsyni, framkvæmdastjóra Slysavarnafélagsins Landsbjargar. Rætt var um mikilvægi Landsbjargar og björgunarsveitafólks í almannavörnum landsins, fjölgun ferðamanna og þær áskoranir sem því fylgja, fjáröflunarleiðir og framtíðarhorfur í þeim efnum.

Þessi síða notar fótspor
Skoða nánar