Fréttir | 05. apr. 2018

Alþjóðleg kvikmyndahátíð

Forsetahjón eru viðstödd opnun alþjóðlegrar kvikmyndahátíðar í Bíó Paradís. Eliza Reid forsetafrú flutti stutt kynningarorð og síðan var horft á norska upphafskvikmynd hátíðarinnar, Doktor Proktor og tímabaðkarið.

Þessi síða notar fótspor
Skoða nánar