Fréttir | 24. mars 2018

Körfuknattleikur

Forseti tekur á móti stjórn körfuknattleikssambands Evrópu, FIBA Europe. Stjórnin fundar þessa dagana á Íslandi og kynnir sér jafnframt land og þjóð og vaxandi velgengni íþróttarinnar á Íslandi.

Þessi síða notar fótspor
Skoða nánar