Fréttir | 12. feb. 2018

Félag heyrnarlausra

Forseti tekur á móti Leah Katz-Hernandez og fulltrúum Félags heyrnarlausa. Katz-Hernandez var móttökuritari í Hvíta húsinu í forsetatíð Baracks Obama og er hér til á landi til að vekja athygli á málstað og málefnum heyrnarlausra. Viðtal við hana má m.a. sjá hér.

 

Þessi síða notar fótspor
Skoða nánar