Fréttir | 08. feb. 2018

Málefni hafsins

Forseti á fund með Jóhanni Sigurjónssyni, sérlegum erindreka stjórnvalda um málefni hafsins, og Jóni Ólafssyni, fv. prófessor í haffræði. Rætt var um hafréttarmál og sjálfbærar fiskveiðar, umhverfismál og málefni Norðurslóða, ekki síst með hliðsjón af möguleikum Íslendinga til að láta gott af sér leiða í þessum efnum.

Þessi síða notar fótspor
Skoða nánar