Fréttir | 15. jan. 2018

Læknafélagið 100 ára

Forseti flytur ávarp á hátíðarsamkomu Læknafélags Íslands í tilefni af aldarafmæli félagsins. Læknadagar eru haldnir í boði félagsins til 19. janúar og er þar í boði ýmis kynning á læknavísindunum og framlagi þeirra til samfélagsins.

Þessi síða notar fótspor
Skoða nánar