Fréttir | 11. jan. 2018

Skjöl skapa þjóð

Forseti flytur fyrirlesturinn "Skjöl skapa þjóð. Landsbókasafnið og mótun minninga í aldir tvær." Með fyrirlestrinum hófst fundaröðin Tímanna safn sem Landsbókasafn Íslands - Háskólabókasafn stendur fyrir í tilefni þess að í ár eru liðnar tvær aldir frá því að stiftsbókasafn var stofnað hér á landi, og nefndist síðar Landsbókasafn Íslands. Ágrip af sögu safnsins má lesa hér.

Upptöku af fyrirlestrinum má sjá hér.

Þessi síða notar fótspor
Skoða nánar