Fréttir | 10. jan. 2018

Vindorka

Forseti á fund með fulltrúum Zephyr, norsks vindorkufyrirtækis. Rætt var um möguleika á að reisa vindorkuver á Íslandi og ýmis mál sem þá koma til álita.

Þessi síða notar fótspor
Skoða nánar