Fréttir | 06. okt. 2017

Stjórnarskrármál

Forseti flytur ávarp á málþingi um stjórnarskrármál við Háskólann í Reykjavík. Til þingsins var boðað í tilefni af sjötugsafmæli Jóns Steinars Gunnlaugssonar sem kenndi um skeið við skólann.

Þessi síða notar fótspor
Skoða nánar