Fréttir | 21. sep. 2017

Píeta á Íslandi

Forseti flytur ávarp á viðburði Píeta Ísland, samtaka sem stuðla að forvörnum gegn sjálfsvígum og sjálfsskaða. Við þetta tilefni var tilkynnt um samastað samtakanna í húsinu Garðshorni að Baldursgötu 7 í Reykjavík. Þangað getur fólk leitað í vanda sínum og leitað lausna og aðstoðar.

Þessi síða notar fótspor
Skoða nánar