Fréttir | 07. sep. 2017

Bataskólinn

Forseti er viðstaddur setningu Bataskólans. Skólinn er í Reykjavík og ætlaður þeim sem glíma við geðraskanir. Í stuttu ávarpi minnti forseti á nauðsyn þess að hlúa að þeim sem eiga við geðraskanir og geðsjúkdóma að etja.

Þessi síða notar fótspor
Skoða nánar