Fréttir | 06. sep. 2017

Á allra vörum

Forsetafrú flytur ávarp þegar landssöfnuninni „Á allra vörum“ er ýtt úr vör í Hörpu. Að þessu sinni styður átakið við starfsemi Kvennaathvarfsins. Forsetafrú tók við fyrsta glossinu ásamt Sigþrúði Guðmundsdóttur framkvæmdastýru Kvennaathvarfsins og Þóru Jónasdóttur aðstoðaryfirlögregluþjóni.

Þessi síða notar fótspor
Skoða nánar