Fréttir | 23. júní 2017

Ísafold

Forsetafrú heimsækir Ísafold hjúkrunarheimili í Garðabæ en þar búa 60 einstaklingar og um 20 manns koma í dagdvöl. Forsetafrú sagði heimilismönnum og gestum þeirra frá sínum uppruna, hvernig hún hefur aðlagast íslensku samfélagi og svaraði svo spurningum. Þvínæst kynnti hún sér starfsemi heimilisins og ræddi við heimilismenn og starfsfólk.

Þessi síða notar fótspor
Skoða nánar