Fréttir | 24. apr. 2017

Ylhýra

Forsetafrú Eliza Reid á fund með hugmyndasmiðum tölvuforritsins Ylhýra, Önnu Steinunni Ingólfsdóttur og Valtý Kjartanssyni. Forritið býður upp á nútímalega íslenskukennslu fyrir innflytjendur, skiptinema og alla þá sem áhuga hafa á íslensku og íslenskri menningu. Meginmarkmið forritsins verður að styrkja samtalsfærni nemandans.

Þessi síða notar fótspor
Skoða nánar