Fréttir | 05. des. 2017

Kveðja til Finna

Forseti sendir Finnum hamingjuóskir í tilefni af hundrað ára afmæli sjálfstæðis Finnlands. Kveðjuna flutti forseti á finnsku og er hún birt á vef finnska ríkissjónvarpsins sem hér má sjá.
Kveðjan á íslensku og finnsku.

Þessi síða notar fótspor
Skoða nánar