Fréttir | 03. des. 2017

Barðstrendingafélagið

Forseti flytur ávarp á jólafundi Barðstrendingafélagsins í Reykjavík. Í máli sínu sagði forseti frá æsku og ættum föðurafa síns, Sæmundar L. Jóhannessonar, sem fæddist á Vaðli á Barðaströnd og ólst upp þar og víðar í Vestur-Barðastrandarsýslu.

Þessi síða notar fótspor
Skoða nánar