Fréttir | 28. nóv. 2017

Stjórnarmyndun

Forseti á fund með Katrínu Jakobsdóttur, formanni Vinstri hreyfingarinnar - græns framboðs. Á fundinum veitti forseti Katrínu umboð til stjórnarmyndunar. Að undanförnu hafa Katrín, Bjarni Benediktsson, formaður Sjálfstæðisflokksins, og Sigurður Ingi Jóhannsson, formaður Framsóknarflokksins, leitt viðræður um stjórnarsamstarf þessara flokka.

Þessi síða notar fótspor
Skoða nánar