Fréttir | 27. nóv. 2017

Ferðafélag Íslands

Forseti flytur ávarp á afmælisfagnaði Ferðafélags Íslands. Félagið er 90 ára, var stofnað þennan dag fyrir 90 árum. Að ávarpi loknu var sýndur hluti myndar um ferð forseta á Hvannadalshnjúk fyrr í ár, í fylgd þrautreyndra leiðsögumanna Ferðafélagsins.

Þessi síða notar fótspor
Skoða nánar