Fréttir | 02. nóv. 2017

Umboð til stjórnarmyndunar

Forseti kallar Katrínu Jakobsdóttur, formann Vinstri hreyfingarinnar – græns framboðs, til fundar við sig á Bessastöðum. Á fundinum veitti forseti Katrínu umboð til myndunar nýrrar ríkisstjórnar. Að fundi loknum ræddi forseti við fréttamenn.

Þessi síða notar fótspor
Skoða nánar