Fréttir | 26. okt. 2017

Wagnerfélagið

Forseti tekur á móti Evu Wagner Pasquier, sem er gestur Wagnerfélagsins á Íslandi, og fulltrúum félagsins á Bessastöðum. Gestirnir greindu frá starfsemi Wagnervina hérlendis og á erlendum vettvangi og sögðu frá listviðburðum sem tengjast nafni tónskáldsins en frú Pasquier er afkomandi Wagners.

Þessi síða notar fótspor
Skoða nánar