Fréttir | 23. okt. 2017

Foreldrar og börn

Forseti á fund með fulltrúum Félags um foreldrajafnrétti. Rætt var um réttindi og skyldur foreldra og forráðamanna barna og þau lög og reglur sem gilda um umgengnisrétt, forsjármál og lögheimili barna.