Fréttir | 17. okt. 2017

Sendiherra Slóvakíu

Forseti á fund með nýjum sendiherra Slóvakíu, frú Denisa Frelichová, sem afhenti trúnaðarbréf sitt á Bessastöðum. Rætt var um samskipti ríkjanna, meðal annars nám sem íslenskir nemar stunda í Slóvakíu og samstarf á sviði jarðhitanýtingar.

Þessi síða notar fótspor
Skoða nánar