Fréttir | 13. okt. 2017

Slökkviliðs- og sjúkraflutningamenn

Forseti flytur stutt ávarp á námsstefnu Landssambands slökkviliðs- og sjúkraflutningamanna. Námsstefnan ber yfirskriftina Á vakt fyrir Ísland og kynntu fræðimenn og aðrir þar rannsóknir og reynslusögur á sviði eldvarna og sjúkraflutninga.

Þessi síða notar fótspor
Skoða nánar