Fréttir | 10. okt. 2017

Ráðstefna friðarseturs

Forseti tekur á móti fyrirlesurum og öðrum gestum ráðstefnunnar „Looking over the Horizon“ sem Höfði Friðarsetur stendur að. Aðalræðumenn ráðstefnunnar voru Tawakkol Karman frá Jemen, sem hlaut friðarverðlaun Nóbels árið 2011, Unni Krishnan Karunakara, fræðimaður við Yale-háskóla í Bandaríkjunum og Faten Mahdi Al-Hussaini, norsk baráttukona gegn öfgum og ofstæki.

Þessi síða notar fótspor
Skoða nánar