Fréttir | 09. okt. 2017

HM í knattspyrnu karla

Forseti fylgist með lokaleik karlalandsliðs Íslands í undankeppni heimsmeistaramótsins í knattspyrnu. Með sigri tryggði liðið sér sæti í úrslitakeppninni sem verður háð í Rússlandi næsta sumar. Að leik loknum færði forseti liðinu heilla- og hamingjuóskir fyrir hönd íslensku þjóðarinnar.

Þessi síða notar fótspor
Skoða nánar