Fréttir | 05. okt. 2017

Íslensk hönnun

Forseti Íslands á fund með fulltrúum Samtaka iðnaðarins. Rætt var um leiðir til að kynna íslenska hönnun og framleiðslu og setja í öndvegi eins og kostur er á, meðal annars með atbeina forseta. Guðrún Hafsteinsdóttir formaður og Sigurður Hannesson framkvæmdastjóri sátu fundinn fyrir hönd samtakanna.

Þessi síða notar fótspor
Skoða nánar