Fréttir | 04. okt. 2017

Forvarnardagurinn 2017 - Hólabrekkuskóli

Forseti heimsækir Hólabrekkuskóla í Breiðholti og ræðir þar við nemendur 9. bekkjar um forvarnarmál. Á fundinum tóku einnig til máls Marta Magnúsdóttir skátahöfðingi og Líney Rut Halldórsdóttir, framkvæmdastjóri ÍSÍ. Hólabrekkuskóli er í hópi skóla þar sem forvarnarstarf hefur borið mikinn árangur á undanförnum árum.

Þessi síða notar fótspor
Skoða nánar