Fréttir | 02. sep. 2017

Körfubolti

Forseti heimsótti stuðningsmannasvæði íslenska körfuboltaliðsins á körfuboltamótinu í Helsinki og sótti svo landsleik Íslands og Póllands í kjölfarið. Fjöldi Íslendinga var kominn til Helsinki til að styðja við liðið.

Þessi síða notar fótspor
Skoða nánar