Fréttir | 30. ágú. 2017

Flugmálastjórar

Forseti tekur á móti evrópskum flugmálastjórum og fylgdarliði, meðal annars frá Samgöngustofu og Samgönguráðuneyti. Ársfundur Evrópusambands flugmálastjóra er haldinn hér á landi um þessar mundir.

Þessi síða notar fótspor
Skoða nánar