Fréttir | 19. ágú. 2017

Reykjavíkurmaraþon

Forseti hleypur hálft maraþon. Þúsundir tóku þátt í Reykjavíkurmaraþoni og var forseti einn þeirra. Í ár hljóp hann í þágu samtakanna Píeta Ísland sem leita leiða til að hjálpa fólki sem glímir við sjálfsvígshugsanir og sjálfsskaða.

Þessi síða notar fótspor
Skoða nánar