Fréttir | 18. ágú. 2017

Náttúruvernd

Forseti á fund með Roger Crofts, náttúruverndarsinna og ráðgjafa. Crofts hefur margoft komið til Íslands og kynnt sér umhverfismál hér. Í þessari heimsókn hitti hann m.a. Björt Ólafsdóttur, umhverfis- og auðlindaráðherra, og sérfræðinga í ráðuneyti hennar sem kynntu hugmyndir síðustu ára um hálendisþjóðgarð hérlendis.

Þessi síða notar fótspor
Skoða nánar