Fréttir | 18. ágú. 2017

Knattspyrna

Forseti tekur á móti fulltrúum norrænna knattspyrnusambanda sem komnir eru saman til fundahalda á Íslandi. Í ávarpi til þeirra vék forseti m.a. að þeim vanda og álitamálum sem hljóta að vakna þegar leikmenn í íþróttinni ganga kaupum og sölum fyrir metfé æ ofan í æ.

Þessi síða notar fótspor
Skoða nánar