Fréttir | 04. ágú. 2017

Vestur-Íslendingar

Forsetafrú tekur á móti hópi Vestur-Íslendinga frá Utah á Bessastöðum. Þau hafa ferðast um Ísland undanfarna daga og heimsótt æskuslóðir forfeðra sinna og kynnt sér sögu þeirra.

Þessi síða notar fótspor
Skoða nánar