Fréttir | 20. júní 2017

Smáríki og sumarskóli

Forseti tekur á móti nemendum Sumarskóla Rannsóknaseturs um smáríki við Háskóla Íslands. Rætt var um stöðu Íslands í samfélagi þjóða, möguleika smáríkja til áhrifa á alþjóðavettvangi, blikur á lofti í heiminum og önnur skyld mál. Nemendur skólans koma frá fjölmörgum löndum og stendur námið yfir í hálfan mánuð.

Þessi síða notar fótspor
Skoða nánar