Fréttir | 31. maí 2017

Forseti finnska þingsins

Forseti á fund með Maria Lohela, forseta Finnlandsþings, og fulltrúum allra flokka á þinginu og forsvarsmönnum samstarfsnefndar Finnlands og Íslands þar. Rætt var um hin traustu samskipti Íslands og Finnlands og leiðir til að efla þau enn frekar, norræna samvinnu og álitamál á alþjóðavettvangi auk loftslagsmála og blikna á lofti í þeim efnum.

Þessi síða notar fótspor
Skoða nánar