Fréttir | 23. maí 2017

Þingmannanefndir

Forseti tekur á móti þingmannanefnd EFTA og EES. Í nefndinni eru þingmenn frá Íslandi, Noregi, Liechtenstein og Evrópuþinginu. Auk þess eiga svissneskir þingmenn áheyrnaraðild að fundum nefndarinnar.

Þessi síða notar fótspor
Skoða nánar