Fréttir | 22. maí 2017

Kveðja til Vilborgar Örnu

Forseti sendir hamingjuóskir til Vilborgar Örnu Gissurardóttur sem náð hefur því takmarki að klífa hæsta tind heims á Everestfjalli fyrst íslenskra kvenna. Fréttatilkynning.

Þessi síða notar fótspor
Skoða nánar