Fréttir | 24. apr. 2017

Lögmaður Færeyja

Forseti Íslands á fund með Aksel V. Johannesen lögmanni Færeyja og fylgdarliði. Á fundinum var m.a. rætt um samskipti Íslands og Færeyja, ekki síst á vettvangi Vestnorræna ráðsins, og heimsókn forsetahjóna til Færeyja í næsta mánuði.

Þessi síða notar fótspor
Skoða nánar