Fréttir | 19. apr. 2017

Afmæli Leikfélags Akureyrar

Forseti flytur ávarp í Samkomuhúsinu á Akureyri í tilefni af hundrað ára afmæli Leikfélags Akureyrar.
Efnt var til hátíðarsamkomu í tilefni dagsins og sitthvað rifjað upp úr langri sögu félagsins. Ávarp forseta.