Fréttir | 31. mars 2017

Gættu að geðheilsunni

Forsetafrú opnar nýja heimasíðu Sálfræðingafélags Íslands, Gættu að geðheilsunni á ársþingi félagsins. Á heimasíðunni, sem er að kanadískri fyrirmynd, er yfirlit yfir helstu geðraskanir og geðheilsu, fræðsluefni fyrir almenning og yfirvöld. Heimasíðan er fyrst og fremst hugsuð sem upplýsingasíða fyrir almenning en á sama tíma verður hún ákveðið þrýstiafl á yfirvöld að fara eftir klínískum leiðbeiningum landlæknis í meðferð geðraskana.

Þessi síða notar fótspor
Skoða nánar