Fréttir | 30. mars 2017

Ræða í Arkhangelsk

Forseti flytur ræðu á ‘The Arctic: Territory of Dialogue’ í Arkhangelsk, sem lesa má hér. Í kjölfarið tók forseti þátt í pallborðsumræðum með Vladimir Putin Rússlandsforseta og Sauli Niinistö, forseta Finnlands, en það var Geoff Cutmore, fréttamaður hjá CNBC, sem stýrði umræðum. Umræðurnar má horfa á hér.

 

Þessi síða notar fótspor
Skoða nánar