Fréttir | 22. mars 2017

Móttaka til heiðurs Noregskonungi

Forseti bauð norsku konungshjónunum, krónprinshjónum og gestum sem koma að samstarfi Noregs og Íslands með einum eða öðrum hætti til móttöku í Astrup-Fearnley nýlistasafninu í Osló. Hér má lesa ræðu sem forseti flutti við þetta tækifæri (ræðan í norskri þýðingu).

Þessi síða notar fótspor
Skoða nánar