Fréttir | 15. mars 2017

Menningarverðlaun DV

Forseti Íslands sækir hátíðlega athöfn í Iðnó í Reykjavík þar sem menningarverðlaun DV eru afhent. Forseti flutti stutt ávarp um mikilvægi menningar í mannlegu samfélagi og afhenti heiðursverðlaun sem féllu í ár í hlut Kristbjargar Kjeld leikkonu.

Þessi síða notar fótspor
Skoða nánar