Fréttir | 11. mars 2017

Dagur aðgengis fyrir alla

Í tilefni af Degi aðgengis fyrir alla var Bessastaðastofa opnuð fyrir hreyfihamlaða. Dagurinn er hugsaður sem hvatning fyrir alla hreyfihamlaða til að prófa eitthvað nýtt, hvort sem það er að fara í bíó, fara á kaffihús, söfn eða annað sem hugurinn girnist. Forsetafrú tók á móti gestum og spjallaði við þá.

Þessi síða notar fótspor
Skoða nánar