Fréttir | 08. mars 2017

Alþjóðlegur dagur kvenna

Forsetafrú heldur erindi á hádegisfundi Félags kvenna í atvinnurekstri á Alþjóðlegum degi kvenna. Yfirskrift fundarins var “… já, ég þori, get og vil“ og fjallaði forsetafrú um þær áskoranir sem hún hefur tekist á við á lífsleiðinni. Einnig fluttu erindi þær Brynja Guðmundsdóttir, framkvæmdastjóri Azazo og Theódóra S Þorsteinsdóttir alþingismaður. Ávarp forsetafrúar.

Þessi síða notar fótspor
Skoða nánar