Fréttir | 16. feb. 2017

Eyrarrósin

Eliza Reid forsetafrú afhendir Eyrarrósina viðurkenningu fyrir framúrskarandi menningarverkefni utan höfuðborgarsvæðisins við hátíðlega athöfn á Hjalteyri.  Eliza er nýr verndari Eyrarrósarinnar og afhenti hana í fyrsta sinn í ár með ávarpi. Hnossið hlaut Eistnaflug, tónlistarhátíðin þekkta sem er haldin hvert sumar á Neskaupstað, með þungarokk og ýmiss konar jaðartónlist í öndvegi. Ávarp.

Þessi síða notar fótspor
Skoða nánar