Fréttir | 20. jan. 2017

Börnin okkar

Fulltrúar samtakanna Börnin okkar komu á fund forseta Íslands og ræddu um baráttu þeirra gegn óréttmætum umgengnishindrunum eftir sambúðarslit. Rætt var um leiðir til úrbóta og nauðsyn þess að hagsmunir og óskir barna verði alltaf hafðir í fyrirrúmi eins og kveðið er á um í barnasáttmála Sameinuðu þjóðanna. 

Efnisorð |
Þessi síða notar fótspor
Skoða nánar