Fréttir | 17. jan. 2017

Sendiherra Bandaríkjanna

Forseti á fund með Robert Barber sendiherra Bandaríkjanna sem lætur af embætti á föstudaginn kemur. Rætt var um samskipti Íslands og Bandaríkjanna og íslensk stjórnmál og samfélag.
Þessi síða notar fótspor
Skoða nánar