Fréttir | 13. jan. 2017

Kraftur

Forseti styrkir vitundarátak Krafts, stuðningsfélags fyrir ungt fólk með krabbamein og aðstandendur þess. Fulltrúar félagsins gáfu forseta perluarmband með kjörorðum átaksins, "Lífið er núna."

Þessi síða notar fótspor
Skoða nánar